News

Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur óvænt fengið félagaskipti yfir í Augnablik sem trónir á toppi 3. deildar um þessar mundir.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er miður sín eftir að hafa dreift mynd sem hafði verið breytt með gervigreind. Það hefði getað ...
Refafjölskylda í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum sem heimsækja svæðið. Læða með sjö yrðlinga ...
Vestri heldur áfram að styrkja sig fyrir lokasprettinn í Bestu deild karla í fótbolta. Jóhannes Selvén er genginn til liðs við félagið á nýjan leik og skrifar undir þriggja ára samning.
KA er dottið úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-2 tap gegn Silkeborg frá Danmörku í framlengdum leik á Greifavellinum á Akureyri í fjörugum leik.
Stefnt er á að uppsetningu listaverks Ólafs Elíassonar við Eldfell í Vestmannaeyjum ljúki næsta sumar. Oddviti H-lista telur ...
Víkingur frá Reykjavík eru komnir áfram í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á albanska liðinu Vllazia á ...
Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, og Milla Ósk Magnúsdóttir, yfirframleiðandi hjá ACT4, eignuðust son á ...
Framkvæmdastjóri Heimildarinnar sakar sveitastjóra Mýrdalshrepps um að skapa andrúmsloft þar sem ekki megi gagnrýna hluti. Sveitastjórinn leggi áhyggjur um íslensku að jöfnu við fordóma gegn börnum og ...
Fáir myndu leggjast gegn þeirri staðhæfingu að ferðaþjónusta hafi haft gríðarleg áhrif á íslenskt samfélag. Flest eru sammála um að áhrifin séu ekki öll jákvæð og að gera megi betur. Forsenda þess að ...
„Við vorum ekki hræddir, þetta var gott lið og við náðum að loka vel á það sem við ætluðum að gera, en á sama tíma vorum við ekki nógu góðir.“ sagði markaskorarinn Orri Sigurður Ómarsson eftir súrt ta ...
KA mátti þola 1-2 tap á heimavelli sínum þegar liðið mætti Silkeborg í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir eftir að Steinþór Már Auðunsson ...