News

Dómstóll með lögsögu yfir nokkrum Karíbahafsríkjum hefur ógilt lög sem beindust gegn samböndum samkynhneigðra í eyríkinu Sankti Lúsíu.
Forstjóri þýska bílaframleiðandans Mercedes-Benz segir minnkun hagnaðar á öðrum ársfjórðungi þungt högg. Tollar Bandaríkjaforseta og minnkandi sala í Kína er meðal ástæðna samdráttarins.
Elvar Már Friðriksson segir að hann sé klár í nýtt hlutverk á EM. Hann var með árin 2015 og 2017 en er nú fyrst í alvöru hlutverki á stórmóti.
Forseti Úkraínu hefur undirritað lög sem heimila fólki yfir 60 ára aldri að ganga í herinn. Því verður gefinn kostur á að sinna sérfræðistörfum og störfum utan virkra átaka. Úkraínski herinn á við ...
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina er í fullum gangi og ýmis ráð eru notuð til að tryggja gott veður fyrir hátíðargesti.
Suðlæg átt gæti borið gas frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga yfir Voga og Faxaflóa. Búist er við allt að 20 stiga hita á Norðausturlandi.
Í dagbók lögreglu segir að nóttin hafi verið frekar róleg. Ökumaður í Kópavogi var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þetta var í tólfta sinn sem maðurinn er stöðvaður vegna ...
Stjórnvöld í Kína vilja snúa við fólksfækkun síðustu ára með því að styrkja foreldra til barneigna.
Höfundar nýrrar rannsóknar segja að hægt sé að koma í veg fyrir þrjú af hverjum fimm tilfellum. Helstu áhættuþættirnir séu áfengisneysla, útbreiðsla lifrarbólgu B og C og fitusöfnun í lifur vegna ...
RÚV.isEfstaleiti 1 103 Reykjavík Sími: 515-3000 frá kl. 8.30 – 14.00 ...
People often have high expectations for their summer break and may be disappointed when those expectations are not met, says a stress specialist. It is important that people pay attention to their own ...
Vísindamenn líkja landnámi tegundarinnar við umhverfisslys. Tegundin hefur haft neikvæð áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika við strendur Spánar og hrakið aðrar tegundir burt frá náttúrulegum ...