News
38 ára breskur karlmaður lést nýlega í kjölfar hárígræðslu sem hann gekkst undir í Tyrklandi. Hann hafði farið til Tyrklands, ...
Thomas Muller hefur skrifað undir hjá Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni vestan hafs. Þessi 35 ára gamla goðsögn hefur ...
Það er hætt við að verðið á hinum frægu svissnesku úrum, súkkulaði og ostum muni snarhækka í Bandaríkjunum í kjölfar þess að ...
Valdhafarnir í Kreml standa nú frammi fyrir mestu breytingunum síðustu 25 ár. Vladímír Pútín, forseti, þarf að þræða ákveðinn ...
Þriggja ára kínverskur drengur lifði af fall af átjándu hæð fjölbýlishúss í Zhejiang í Hangzhou-héraðinu um miðjan júlí.
Kiernan Dewsbury-Hall var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Everton, en hann kemur frá Chelsea. Miðjumaðurinn var keyptur frá Leicester til Chelsea fyrir ári síðan á 30 milljónir punda en var ...
Maður að nafni Ian Ball sem reyndi að ræna Önnu Bretaprinsessu fyrir rúmri hálfri öld síðan segist saklaus í nýju viðtali.
Þrýst var á yngsta sakborninginn í Gufunesmálinu að taka á sig alla sökina í málinu. Það er að hafa misþyrmt manni á ...
Harður árekstur varð á milli tveggja bíla á Skeiða- og Hrunamannavegi á sjöunda tímanum í kvöld. 2 voru fluttir á sjúkrahús ...
Fyrrum landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir verður áfram hjá Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Sara, sem er 34 ára gömul, ...
Darwin Nunez er við það að ganga í raðir Al-Hilal frá Liverpool. Fabrizio Romano hefur smellt sínu fræga: Here we go! á ...
Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool, er sagður á förum frá tyrkneska félaginu Besiktas.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results