Tekjur Olifa, sem flytur inn og selur ítalska matvöru hér á landi, jukust um 90 milljónir króna, eða 30%, milli ára og námu ...
Mitsubishi Motors Europe frumsýndi á dögunum í Brussel nýjan Eclipse Cross sem er hannaður sérstaklega fyrir Evrópumarkað.
Nýlega heimsótti teymi frá KLAK Icelandic Startups MIT-háskóla í Boston í tveggja daga vinnustofu. Nýverið heimsóttu ...
Hagnaður Castello jókst úr 18 milljónum í 34 milljónir króna milli ára. Castello, sem heldur úti þremur pítsustöðum á ...
Fyrirtæki um allan heim leggja aukna áherslu á að mæla upplifun starfsmanna með stafrænum verkefnum. Hollenski ráðgjafinn og ...
Kínverska netöryggisráðuneytið (China‘s Cyberspace Administration) sendi frá sér tilkynningu í vikunni þar sem greint er frá ...
Nýsköpunarsjóðurinn Kría og Drift EA hafa gert með sér samstarfssamning til eflingar á frumkvöðlastarfi og nýsköpun á Íslandi ...
„Markmiðið er einnig að ná fram hagræðingu í rekstri sem getur stuðlað að lægri kostnaði og hærri ávöxtun til sjóðfélaga.“ ...
Horft er til þess að auka vægi evrunnar þegar kemur að stöðugleikamyntum en 99% þeirra eru í dag tengdar við dollarann.
Steinþór Pálsson hefur verið ráðinn forstjóri Thor landeldis og mun stjórna áframhaldandi uppbygginu laxeldisstöðvar ...
Stjórn RÚV fól formanninum að ræða við ráðherra um möguleika á yfirtöku ríkisins á láni frá LSR vegna eldri ...
Afkoma RÚV fyrir fjármagnsliði og afskriftir fyrstu sjö mánuði ársins var jákvæð um 450 milljónir króna. Að meðtöldum afskriftum og fjármagnsliðum var afkoman neikvæð um 79 milljónir sem er 150 ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results