News

Prófessor og höfundur nýrrar rannsóknar segir nauðsynlegt að ráðast í markvissa endurskoðun á vinnubrögðum þegar kemur að ...
Hvalur hf. var rekið með 224 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári, sem nær yfir tímabilið 1. október 2023 til 30.
„Afleiðingar þessa ástands á íbúðamarkaði ná langt út fyrir byggingariðnaðinn eins og almenningur og fyrirtæki í landinu ...
Hluta­bréf hug­búnaðar­fyrir­tækisins Figma ruku upp um 250% á fyrsta við­skipta­degi sínum á markaði í vikunni.
Ef nýskráningar séu skoðaðar eftir kaupendahópum megi sjá að mesta aukningin milli ára var hjá einstaklingum. Á fyrstu sjö mánuðum ársins hafi samtals verið nýskráðir 3.081 nýir fólksbílar á ...
Heildar­velta með hluta­bréf í júlí nam 65 milljörðum króna, eða 2.815 milljónum króna á dag. Það er 13% lækkun frá júní.
Stjórn­endur rekja aukninguna meðal annars til aukinnar út­breiðslu eignar­haldsins. Líf­eyris­sjóður starf­manna ríkisins er ...
Líkt og Við­skipta­blaðið greindi frá í dag mun Síminn bjóða áskrif­endum sínum upp á Enska boltann í haust, eftir að ...
Ria­an Dreyer, fram­kvæmda­stjóri stafrænnar þróunar og gagna hjá Ís­lands­banka, og eigin­kona hans, Jóhanna Vigdís ...
Gengi Play fór niður um 11% í viðskiptum dagsins. Úr­vals­vís­talan OMXI15 lækkaði um 0,97% í við­skiptum dagsins og fylgdi ís­lenski markaðurinn þannig eftir þróun alþjóð­legra markaða í dag.
Í grein eftir Gilli­an Tett, leiðara­höfund og rit­stjóri efna­hags­mála hjá Financial Times, er dregin fram fimm mikilvæg ...
Bankinn ábyrgist að leggja fram hluta af fjár­magni ef áskrift annarra fjár­festa nægir ekki til að út­boðið gangi eftir.