Lofthelgi yfir flugvellinum í Álaborg í Danmörku var lokað í annað sinn í vikunni vegna gruns um drónaflug yfir flugvellinum. Lofthelgi var lokað yfir Álaborg og víðar í Danmörku í gær. Lofthelgin hef ...
Kona sem hlaut alvarlegt höfuðhögg í matarboði og missti hæfileikann til að geta lesið lýsir mikilli skömm í kjölfarið. Hún segist hafa leynt stöðu mála fyrir vinum og vinnufélögum og lýsir úrræða-og ...
Þriggja hæða hús á Skólavörðustíg sem lýst er sem mjög fallegu og með fullfrágenginni lóð er falt fyrir 88 milljónir króna.
Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna.
Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hefur lagt fram frumvarp á þingi um breytingu á mannanafnalögum sem á að gera fólki kleift að taka upp eftirnafn. Frumvarpið er lagt fram af nokkrum þingmönnum Viðreis ...
Ákærudómstóll í Virginíu í Bandaríkjunum hefur ákært James Comey, fyrrverandi yfirmann alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum ...
Birna Þórisdóttir, lektor við matvæla- og næringarfræðideild HÍ, segir skvísur almennt frekar næringarsnauðar og að ekki eigi að gefa börnum of mikið af þeim. Mikilvægt sé að þau læri á mat með því að ...
Gunnari Magnússuni lá sitthvað á hjarta í kjölfar þess að hann sá sitt lið landa sigri gegn Fram í fjórðu umferð Olís-deildar ...
Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna.
Í kvöld fór fram frumsýningarboð á Vinnustofu Kjarval þar sem hulunni var svipt af samstarfi Bang & Olufsen og listamannsins ...
Þriggja ára þrautargöngu Darra Aronssonar, leikmanns Hauka, lauk í kvöld þegar hann snéri aftur inn á parketið að lokinni ...
Einar Jónsson var borubrattur þrátt fyrir að lið hans, Fram, hefði lotið í lægra haldi fyrir Haukum í hörkuleik í fjórðu ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results