News

Julia Zigiotti Olme hefur samið við Manchester United til næstu tveggja ára með möguleika á eins árs framlengingu. Hún lék ...
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar mun á næstu dögum fara í ísbjarnaeftirlit við Hornstrandir. Lögreglunni á Vestfjörðum barst í ...
Fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis segir nóg komið af áföllum fyrir atvinnulífið á Akranesi og biðlar til utanríkisráðherra ...
Níu ára strákur í Njarðvík hefur komið upp sölubás við heimili sitt þar sem hann selur nýsteiktar kleinur og annað bakkelsi.
Ásmundur Haraldsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs kvenna í fótbolta. Þá hefur Ólafur Pétursson ...
Einar Freyr Elínarson sveitastjóri Mýrdalshrepps segir Heimildina vega að byggð sinni, börnum hennar og fjölskyldu þeirra í ...
Markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson er á leið til KR í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með hafa KR-ingar leyst ...
Stjórnarmaður í Landssambandi eldri borgara óttast að tilfelli, þar sem fólk beitir aldraða ættingja sína ofbeldi, séu yfir ...
Tjaldsvæði víða á Norðurlandi, þar sem besta veðrinu er spáð um helgina, eru óðum að fyllast. Tjaldsvæðavörður í Vaglaskógi ...
Íslendingur í Frönsku Pólýnesíu segist hafa fyllst skelfingu þegar fregnir bárust af jarðskjálfta undan ströndum Rússlands og ...
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnaði á olíu úr beltagröfu í Hafnarfirði. Málið er til rannsóknar en ...
Kona sem ákærð er fyrir að verða föður sínum að bana og gera tilraun til að bana móður sinni er sökuð um að hafa mánuðina á ...