Auknar líkur eru á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi frá og með næstu helgi. Þegar atburðir sem hafa orðið á Sundhnúksgígaröðinni síðan í  desember 2023 eru skoðaðir kemur  í ljós að magn kviku sem þarf ...
Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa til að búa sig undir fyrstu alvöru haustlægðina sem er væntanleg á næstunni. Samkvæmt ...
Dagana 29. september til 5. október verður haldin Heilsuvika í Suðurnesjabæ. Markmiðið með verkefninu er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku bæjarbúa og draga úr áhættuþáttum sem einsta ...