News

Allt að 80 prósent væntanlegra fasteignakaupenda myndu ekki standast greiðslumat fyrir nýrri íbúð á höfuðborgarsvæðinu með lágmarks eigið fé. Formaður Neytendasamtakanna segir galið að aðeins örfáir ...
Einn fjórmenninganna sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á umfangsmikilli brotastarfsemi var sendur til Albaníu í morgun. Þetta staðfestir aðstoðarsaksóknari Lögreglunnar á ...
Íslandsmeistarar Fram munu spila í D-riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Lið Stjörnunnar er spilar um sæti í C-riðli og mætir þar rúmenska liðinu Minaur Baia Mare.
Verulega hefur dregið úr virkni í eldgosinu sem hófst á Sundhnúksgígaröðinni í gærnótt. Enn er virkni um miðbik sprungunnar og lítil virkni í nyrðri gígnum. Hraun flæðir einkum til austurs vegna þess ...
Fyrsta degi Opna meistaramótsins í golfi er lokið. Leikið er í Norður-Írlandi og heimamaðurinn Rory McIlroy er í 19. sæti. Fimm kylfingar eru jafnir í efsta sæti.
Kona, sem er í tjaldútilegu með fjölskyldu sinni á Vestfjörðum, gagnrýnir að ekki séu loftgæðamælar á fleiri stöðum. Loftgæðasérfræðingur segir íbúafjölda og þéttbýli ráða staðsetningu mæla og að ...
Evrópski trukkakappaksturinn fór fram í Nürburg, Þýskalandi 12. - 13. júlí. Sextán bílstjórar tóku þátt, af þeim voru 15 karlar og ein kona. Alls eru átta keppnir árlega sem eiga sér stað á milli maí ...
Krakkar á Blönduósi gerðu eldri borgurum bæjarins hátt undir höfði á dögunum og opnuðu kaffihús fyrir þá í skólanum. Viðburðurinn er hluti af sumardagskrá frístundar í bænum. Gestir gáfu nýja ...
Fréttir bárust um að verið væri að rýma verslunarmiðstöðina Kringluna vegna brunaútkalls. Það hefur nú verið afturkallað.
Gasmengunin sem mældist í Njarðvík í morgun er með því mesta sem gerst hefur. Loftgæðasérfræðingur segir mikilvægt að fylgjast með loftgæðum og bregðast við mengun.
Þingmaður Miðflokksins segir að veiting ríkisborgararéttar á Alþingi sé misnotuð í þágu sérhagsmuna og að það sé miður. Hún segir brýnt að framkvæmdin verði endurskoðuð.
Flestir dagar hafa eitthvað merkilegt upp á að bjóða og alþjóðlegi tjáknadagurinn fellur einmitt á fimmtudaginn 17. júlí. Þessu fögnum við í Undiröldunni með því að bjóða upp á spriklandi ferska ...