News

Bandaríkin hafa gert viðskiptasamning við Japan en frá þessu greinir Donald Trump Bandaríkjaforseti á samfélagsmiðli sínum, Truth Social.
Meira en 100 hjálparsamtök, þar á meðal Barnaheill, Save the Children og Læknar án landamæra, vara við því að hungur sé að breiðast út á Gasa.
Klukkan 9 í dag er stefnt að því að hefja malbikun frá hringtorgi við Hveragerði að Kömbum og verður Hellisheiði lokað til vesturs á meðan á framkvæmdum stendur og umferð beint um Þrengslaveg.
Bandaríski leikarinn Haley Joel Osment brosti sínu breiðasta á frumsýningu gamanmyndarinnar Happy Gilmore 2 sem fór fram í ...
Veiðimaðurinn knái Gunnar Bender hefur sent frá sér sína aðra barnabók, er nefnist Veiðivinir. Þar deilir Gunnar reynslu sinni og sögum úr veiðinni. Hann segir meginmarkmið bókarinnar að vekja áhuga u ...
Það verður vestlæg eða breytileg átt á landinu í dag, yfirleitt 3-8 m/s. Það léttir til suðaustanlands en annars skýjað og ...
Gosvirkni í eldgosinu á Sundhnúkagígaröðinni hefur verið stöðug í nótt. Áfram gýs úr einum gíg og rennur hraun til austurs í ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísaði þremur úr kirkju vegna ölvunarláta í gærkvöld en ítrekað hefur verið tilkynnt um sömu mennina undanfarin misseri.
Í viðskipta­hluta Dag­mála þessa vik­una var rætt um hug­verka­geir­ann, tækni og áhrif hækk­un­ar veiðigjalda á at­vinnu­grein­ar. Sig­ríður Mo­gensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hug­verka­sviðs ...
Arctic Trucks Polar, dótturfyrirtæki Arctic Trucks International, hyggst bjóða upp á þá nýjung að fara með íslenska ferðamenn ...
Brussel-vaktin, fréttabréf sendinefndar Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB), fjallaði um stækkunarskýrslu ...
Sigga Ózk fór ásamt móður sinni og yngri systur í heimsreisu á svipuðum tíma og skilnaður foreldra hennar stóð yfir. Hún ...