Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa til að búa sig undir fyrstu alvöru haustlægðina sem er væntanleg á næstunni. Samkvæmt ...
Dagana 29. september til 5. október verður haldin Heilsuvika í Suðurnesjabæ. Markmiðið með verkefninu er að hlúa að verndandi heilsufarsþáttum með þátttöku bæjarbúa og draga úr áhættuþáttum sem einsta ...
Á fundi lýðheilsuráðs Reykjanesbæjar 2. september kynntu Davíð Már Gunnarsson og Petra Wíum Sveinsdóttir, deildarstjórar ...
Verkstæði við Kliftröð á Ásbrú brann til kaldra kola í gærmorun. Tilkynning um eld barst Brunavörnum Suðurnesja um klukkan hálfsjö og var mikil lreykur og eldur upp úr þakinu þegar slökkviliðið kom á ...
Tuttugasta og níunda tölublað ársins frá Víkurfréttum er komið út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður ...
Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík.
Bæjarráð Reykjanesbæjar lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Kadeco um að fella ekki niður byggingaréttargjöld vegna ...
Um 10 milljónir rúmmetrar af kviku hafa safnast undir Svartsengi frá síðasta eldgosi. Magnið sem hljóp úr Svartsengi í síðasta eldgosi var áætlað um 11-13 milljónir rúmmetra. Neðri mörkum þessa rúmmál ...
Þota Virgin Atlantic á leið frá Orlando í Bandaríkjunum til Manchester á Englandi var snúið til Keflavíkurflugvallar í ...
Mannvirkjasjóðsnefnd Atlantshafsbandalagsins heimsótti Ísland á dögunum og fékk kynningu á varnarmannvirkjum og innviðum, og framlagi Íslands til sameiginlegra varna Atlantshafsbandalagsins. Skoðaði n ...
Bæjarráð Reykjanesbæjar lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Kadeco um að fella ekki niður byggingaréttargjöld vegna ...
Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa gert það gott að undanförnu. Páll Jónsson GK landaði í Grindavík í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results