News

Mælingar sýna að landris er hafið á ný í Svartsengi. Virkni í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni hefur farið minnkandi en hraunrennslið getur verið ósjáanlegt á yfirborði. Því er sérstaklega varasamt að ...
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina er í fullum gangi og ýmis ráð eru notuð til að tryggja gott veður fyrir hátíðargesti.
Öflugur jarðskjálfti, 8,8 að stærð, varð kl. 23:24 að íslenskum tíma úti fyrir Kamtsjatkaskaga í Rússlandi.Upptökin voru nálægt Petropavlovsk-Kamchatsky, og að minnsta kosti sex eftirskjálftar mældust ...
Forseti Úkraínu hefur undirritað lög sem heimila fólki yfir 60 ára aldri að ganga í herinn. Því verður gefinn kostur á að sinna sérfræðistörfum og störfum utan virkra átaka. Úkraínski herinn á við ...
Elvar Már Friðriksson segir að hann sé klár í nýtt hlutverk á EM. Hann var með árin 2015 og 2017 en er nú fyrst í alvöru hlutverki á stórmóti.
Tíu ár eru síðan lúsmý fór að bíta mann og annan og sjúga úr þeim blóð hérlendis. Ýmsar forvarnir eru í boði og ráð til að slá á kláðann.
RÚV.isEfstaleiti 1 103 Reykjavík Sími: 515-3000 frá kl. 8.30 – 14.00 ...
Þetta er í fyrsta sinn síðan á miðjum tíunda áratug síðustu aldar sem áætlunarflugi er haldið úti milli höfuðborganna tveggja. Norður-Kórea og Rússar hafa að undanförnu unnið að því að styrkja samband ...
Lögreglan á Suðurnesjum biður þau sem ætla að skoða eldgosið að ganga alls ekki út á nýja hraunið. Brögð hafa verið að því. Gasmengun var á gosstöðvunum í dag en prýðisveður.
Dæmi eru um að ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á ferðir hér á landi séu ekki með leyfi til þess. Lögreglan, Skatturinn, Vinnueftirlitið og ASÍ voru við eftirlit hjá Gullfossi í dag.
Frá og með 2. júlí verða engar fréttir í sjónvarpi klukkan 22 á kvöldin. Kvöldfréttir verða færðar frá kl. 19 til 20 á kvöldin.
Daði Freyr Pétursson og félagar í Gagnamagninu fluttu framlag Íslands í Eurovisionsöngvakeppninni 2021. Ævintýrið hófst með þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og til stóð að hópurinn keppti árið 2020 með ...