Brynjólfur Bjarnason starfaði m.a. sem forstjóri Símans og Granda, og var stjórnarformaður Arion á árunum 2019-2024.